Traust í samböndum

Flestir telja traust vera mjög mikilvægan þátt í sambandi. Endurtekinn óheiðarleiki eins og lygar, framhjáhald og feluleikur veikir traust. Traust hefur svo bein áhrif á það hvort fólk greinir frá ánægju í samböndum. Sambandsánægja er hugtak sem mikið er rætt um í meðferðarvinnu með pör. Þeir sem telja sig geta treyst sínum maka mælast yfirleitt með hærri …

Traust í samböndum Lesa meira »

Deila þessu...
Share on Facebook
Facebook
0Tweet about this on Twitter
Twitter
Email this to someone
email

Rifrildi, hvað er til ráða?

Oft telur fólk að það sé merki um heilbrigt samband ef að par rífst aldrei. Öll pör rífast af og til og í heilbrigðum samböndum verða pör stundum reið við hvort annað. Það getur verið gott og þroskandi fyrir sambandið að takast á við ágreining. Ef að manneskja ræðir ekki við maka sinn þegar hún …

Rifrildi, hvað er til ráða? Lesa meira »

Deila þessu...
Share on Facebook
Facebook
0Tweet about this on Twitter
Twitter
Email this to someone
email

Ertu til staðar fyrir mig?

Hverjum hlýnar ekki um hjartarætur þegar hann heyrir eldra par tala fallega um sambandið sitt eða sér eldra par leiðast úti? Fólk almennt hefur mikinn áhuga á samböndum. Oft kemur umræða hjá vinkonum eða vinum um sambandserfiðleika og það sem iðulega er þemað í þeim umræðum er að viðkomandi finnst makinn ekki vera til staðar …

Ertu til staðar fyrir mig? Lesa meira »

Deila þessu...
Share on Facebook
Facebook
0Tweet about this on Twitter
Twitter
Email this to someone
email

Að sýna hvort öðru umhyggju

Það er hægt að sýna maka sínum umhyggju á ótal vegu. Að kaupa gjöf handa maka sínum er einn valkostur en að sýna umhyggju þarf ekki að kosta peninga. Sú umhyggja er límið sem heldur pari saman. Oft er talað um að par eigi að vera til staðar fyrir hvort annað þegar eitthvað bjátar á …

Að sýna hvort öðru umhyggju Lesa meira »

Deila þessu...
Share on Facebook
Facebook
0Tweet about this on Twitter
Twitter
Email this to someone
email

Framhjáhald

Berglind starði á tölvuskjáinn. Hún trúði ekki því sem hún sá á skjánum. Hún vissi ekki hversu lengi hún hafði setið hreyfingalaus og starað á tölvupóstinn „Ég hlakka svo til að hitta þig á sunnudaginn, búin að sakna þín svo mikið“. Einhver kona sem hét Arna sendi þennan póst til mannsins hennar. Berglindu fannst heimurinn …

Framhjáhald Lesa meira »

Deila þessu...
Share on Facebook
Facebook
0Tweet about this on Twitter
Twitter
Email this to someone
email

Gott samband

Við erum oft spurðar að því hvað er gott samband. Sambönd eru eins ólík og þau eru mörg og það eru margir þættir sem gera samband gott. Hinsvegar skiptir samvinna gríðarlega miklu máli. Það er hægt að segja að gott samband samanstandi af ást, trausti, skuldbindingu, sjálfsvirðingu og virðingu fyrir maka þínum. Í góðu sambandi …

Gott samband Lesa meira »

Deila þessu...
Share on Facebook
Facebook
0Tweet about this on Twitter
Twitter
Email this to someone
email

Góð ráð til að hafa í huga í sínu sambandi

Eyða tíma saman Þú átt líklega minningu um frábæran tíma í byrjun sambandsins þar sem allt var nýtt og spennandi. Síðan þegar líður á sambandið fer daglegt amstur að hafa áhrif, börn, störf, áhugamál og aðrar skuldbindingar. Sambandið gleymist því oft. Það er hins vegar mjög mikilvægt að búa til tíma fyrir sambandið. Það getur …

Góð ráð til að hafa í huga í sínu sambandi Lesa meira »

Deila þessu...
Share on Facebook
Facebook
0Tweet about this on Twitter
Twitter
Email this to someone
email

Traust

Í ástarsamböndum er mikilvægt að finna fyrir hlýju, öryggi og ánægju. Margir þættir stuðla að góðu og traustu sambandi. Við komum inn í nýtt samband með okkar gildi, eiginleika, framtíðarplön og hugmyndir. Við þurfum svo að finna maka sem passar við okkar hugmyndir. Flestir telja traust vera mjög mikilvægan þátt í sambandi. Endurtekinn óheiðarleiki eins …

Traust Lesa meira »

Deila þessu...
Share on Facebook
Facebook
0Tweet about this on Twitter
Twitter
Email this to someone
email

Áhrif skilnaðar

Samkvæmt tölum Hagstofunnar frá 2009 enda um 36% hjónabanda með skilnaði á Íslandi. Það eru tvö orð sem segja má að lýsi skilnaði vel, áfall og sorg. Oftast er talað um áfall sem viðbragð við hræðilegum atburði eins og til dæmis slysi, nauðgun eða náttúruhamförum. Áfall er því afleiðing óvenjumikillar streitu. Þó að skilnaður sé …

Áhrif skilnaðar Lesa meira »

Deila þessu...
Share on Facebook
Facebook
0Tweet about this on Twitter
Twitter
Email this to someone
email

Val á maka

Mörg okkar eiga misheppnuð sambönd að baki og margir skipta um maka að minnsta kosti einu sinni á ævinni og jafnvel oftar. Að verða ástfanginn er töfrum líkjast og tilfinningarnar sem maður upplifir í kjölfarið eru yndislegar. Allt virðist vera svo rétt og fullkomið þegar maður er ástfanginn. Síðan verður þessi hamslausa hrifning að „sambandi“ …

Val á maka Lesa meira »

Deila þessu...
Share on Facebook
Facebook
0Tweet about this on Twitter
Twitter
Email this to someone
email
Scroll to Top