Val á maka

Mörg okkar eiga misheppnuð sambönd að baki og margir skipta um maka að minnsta kosti einu sinni á ævinni og jafnvel oftar. Að verða ástfanginn er töfrum líkjast og tilfinningarnar sem maður upplifir í kjölfarið eru yndislegar. Allt virðist vera svo rétt og fullkomið þegar maður er ástfanginn. Síðan verður þessi hamslausa hrifning að „sambandi“ …

Val á maka Lesa meira »