Traust

Í ástarsamböndum er mikilvægt að finna fyrir hlýju, öryggi og ánægju. Margir þættir stuðla að góðu og traustu sambandi. Við komum inn í nýtt samband með okkar gildi, eiginleika, framtíðarplön og hugmyndir. Við þurfum svo að finna maka sem passar við okkar hugmyndir. Flestir telja traust vera mjög mikilvægan þátt í sambandi. Endurtekinn óheiðarleiki eins …

Traust Lesa meira »