Parameðferð

Traust í samböndum

Flestir telja traust vera mjög mikilvægan þátt í sambandi. Endurtekinn óheiðarleiki eins og lygar, framhjáhald og feluleikur veikir traust. Traust hefur svo bein áhrif á það hvort fólk greinir frá ánægju í samböndum. Sambandsánægja er hugtak sem mikið er rætt um í meðferðarvinnu með pör. Þeir sem telja sig geta treyst sínum maka mælast yfirleitt með hærri …

Traust í samböndum Lesa meira »

Ertu til staðar fyrir mig?

Hverjum hlýnar ekki um hjartarætur þegar hann heyrir eldra par tala fallega um sambandið sitt eða sér eldra par leiðast úti? Fólk almennt hefur mikinn áhuga á samböndum. Oft kemur umræða hjá vinkonum eða vinum um sambandserfiðleika og það sem iðulega er þemað í þeim umræðum er að viðkomandi finnst makinn ekki vera til staðar …

Ertu til staðar fyrir mig? Lesa meira »

Scroll to Top