Year: 2017

Traust í samböndum

Flestir telja traust vera mjög mikilvægan þátt í sambandi. Endurtekinn óheiðarleiki eins og lygar, framhjáhald og feluleikur veikir traust. Traust hefur svo bein áhrif á það hvort fólk greinir frá ánægju í samböndum. Sambandsánægja er hugtak sem mikið er rætt um í

Rifrildi, hvað er til ráða?

Oft telur fólk að það sé merki um heilbrigt samband ef að par rífst aldrei. Öll pör rífast af og til og í heilbrigðum samböndum verða pör stundum reið við hvort annað. Það getur verið gott og þroskandi fyrir sambandið

Ertu til staðar fyrir mig?

Hverjum hlýnar ekki um hjartarætur þegar hann heyrir eldra par tala fallega um sambandið sitt eða sér eldra par leiðast úti? Fólk almennt hefur mikinn áhuga á samböndum. Oft kemur umræða hjá vinkonum eða vinum um sambandserfiðleika og það sem

Að sýna hvort öðru umhyggju

Það er hægt að sýna maka sínum umhyggju á ótal vegu. Að kaupa gjöf handa maka sínum er einn valkostur en að sýna umhyggju þarf ekki að kosta peninga. Sú umhyggja er límið sem heldur pari saman. Oft er talað

Top