Flestir telja traust vera mjög mikilvægan þátt í sambandi. Endurtekinn óheiðarleiki eins og lygar, framhjáhald og feluleikur veikir traust. Traust hefur svo bein áhrif á það hvort fólk greinir frá ánægju í samböndum. Sambandsánægja er hugtak sem mikið er rætt um í…